English
English

Túngata 20
. . . hagkvæm og heimilisleg gisting á Ísafirði

2ja herberja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi við miðbæinn. Gistipláss fyrir 2-4.
Túngata 20 er ný viðbót við íbúðagistingu okkar á Ísafirði. Eldhús og baðherbergi endurnýjað. Ný húsgögn.

Parkett er á gólfum, nema í eldhúsi og baði sem eru flísalögð. Úr stofunni er gengið út á sólpall. Friðsælt og 
heimilislegt umhverfi inni sem úti.

Smáhressing bíður gesta á komudegi.

Notaleg gisting á Ísafirði sem hentar einstaklingum, pörum, fjölskyldum og smærri hópum.

Sumartímabil:   1. maí - 30. september.
Vetrartímabil:   1. október - 30. apríl.

Grunnupplýsingar
Verð f. nóttina Sumar:
   frá EUR 179
Vetur:
   frá EUR 143
Skattar innifaldir
Stærð 54m2
Svefnherbergi 1
Gistirými 2-4
Lágmarksdvöl

1 nótt

Hæð Jarðhæð

Koma

Frá kl. 16:00

Brottför Fyrir kl. 11:00
Húsbúnaður


Eldhús
- Ísskápur með frysti
- Veggofn
- Keramik helluborð
- Uppþvottavél
- Eldhúsáhöld
- Borðbúnaður fyrir 6
- Örbylgjuofn
- Kaffivél
- Samlokugrill
- Hrærivél 
- Brauðrist
- Hraðsuðuketill
- Eldhúspappír
- Viskustykki og borðtuskur 

Borðstofuhorn
- Borð og 5 stólar

Baðherbergi
- WC
- Baðkar og sturta
- Sápa og sturtu gel
- Handklæði
- Hárblásari

Svefnherbergi
- 2 góð rúm
 (90 x 200 sm)
- Rúmfatnaður
- Bast stóll

Stofa
- 3ja-sæta leðursvefnsófi 
- 1 hægindastóll
- 32" flatskjá sjónvarp
- DVD spilari
- Útvarp með CD spilara
- Barnabækur og smá dót

Sólpallur
- Borð og 4 stólar 

Annað

  • Frír Internet aðgangur
  • Aðgangur að þvottavél
  • Straujárn og lítið strauborð
  • WC pappír, sápa, uppþvottalögur, þvottaefni fyrir uppþvottavél og þvottavél 

ATH.

  • Þetta er EKKI “partý” íbúð
  • Reyklaus íbúð (nema á sólpallinum)
  • Engin gæludýr
  • Svefnró skal vera í húsinu milli kl. 23:00 – 08:00 
  • Skilja þarf við íbúðina í snyrtilegu ástandi við brottför