English
English

Fjarðarstræti 6
. . . hagkvæm og heimilisleg gisting á Ísafirði

2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á eyrinni. Gistirými 2-4
Nýlega uppgerð og sérlega rúmgóð íbúð á rólegum stað í gamla bænum á eyrinni.

Stórar flísalagðar svalir með útsýni til fjalla og sjávar. Stór lóð fyrir framan húsið og sér bílastæði. Tveggja mínútna gangur er upp í miðbæinn.

Smáhressing bíður gesta á komudegi.

Notaleg gisting á Ísafirði sem hentar einstaklingum, pörum, fjölskyldum og smærri hópum.

Sumartímabil:   1. maí - 30. september.
Millitímabil:       1.-31. octóber og  1.-30 apríl
Vetrartímabil:   1. nóvember - 30 mars

Grunn upplýsingar
Verð f. nóttina 
Sumar 2017:
      frá kr. 22.600
Millitímabil 2016-17:
      frá kr. 17.900 
Vetur 2016-17:
      frá kr. 16.600 
Skattar innifaldir  
Stærð 77 m2
Svefnherbergi 1
Gistirými 2-4
Lágmarksdvöl
1 nótt
Hæð  1 af 4
Koma Frá kl. 16:00
Brottför Fyrir kl. 11:00


Húsbúnaður


Eldhús
- Ísskápur með frysti
- Veggofn
- Keramik helluborð
- Eldhúsáhöld
- Borðbúnaður fyrir 6
- Örbylgjuofn
- Kaffivél
- Samlokugrill
- Hrærivél 
- Brauðrist
- Hraðsuðuketill
- Eldhúspappír
- Viskustykki og borðtuskur 

Borðstofuhorn
- Borð (stækkanlegt) og 6 stólar 

Baðherbergi
- WC
- Sturta og baðkar
- Sápa og sturtu gel
- Handklæði
- Hárblásari

Svefnherbergi
- 2 góð rúm (90 x 200 sm)
- Rúmfatnaður
- Skrifborð og stóll

Stofa
- 3ja-sæta svefnsófi
- 2 leður hægindastólar
- 32" flatskjá sjónvarp + myndlykill
- Útvarp
- Barnabækur og smá dót

Svalir 
- Borð og 4 stólar 

 

 

 

 

Annað

  • Frír Internet aðgangur
  • Þvottavél
  • Straujárn og lítið strauborð
  • WC pappír, sápa, uppþvottalögur og þvottaefni fyrir þvottavél 

ATH.

  • Þetta er EKKI “partý” íbúð
  • Reyklaus íbúð (nema á svölunum)
  • Engin gæludýr
  • Svefnró skal vera í húsinu milli kl. 23:00 – 08:00 
  • Skilja þarf við íbúðina í snyrtilegu ástandi við brottför