English
English

GentleSpace
. . . heimilisleg gistiherbergi á Ísafirði

GentleSpace er fjölskyldufyrirtæki sem rekur gistiherbergi í hjarta Ísafjarðarkaupstaðar. Húsnæðið sem er vel staðsett, hefur verið smekklega innréttað til skapa hlýlegt og notalegt umhverfi. Hugað er vel að öllum smáatriðum.

Öll 3 gistiherbergin eru með uppbúin rúm og handklæði, ísskáp, örbylgjuofn, kaffivél, hraðsuðuketil, flatskjá og myndlykil, Ljósleiðari og aðgang að garði þar sem er gasgrill, borð og stólar. Herbergin eru tveggjamanna. Nýlega uppgert baðherbergi og sérinngangur að gistiherbergisgangi frá garðinum.

Gisting Ísafirði
Ísafjörður er yndisleg blanda af gömlum og nýjum tíma. Heimsókn þangað er að vissu leyti eins og að hverfa aftur í þá daga þegar lífið allt var á rólegri nótunum. Og stórbrotin náttúran allt um kring tengir saman fortíð og nútíð. 

 

Gentlespace Gistiherbergi, Hlíðarvegur 14 
Þrjú vel útbúin 2ja manna herbergi, 16m2
Sérinngangur að gistiherbergisgang frá garðinum.

Nánari upplýsingar og verð